MEMAXI auðveldar allt skipulag í kringum aðstoð og umönnun, bætir samskipti, rýfur einangrun og veitir þeim sem njóta langtímaaðstoðar nauðsynlegt öryggi og ró.
MEMAXI samskipta- og skipulagslausnin brúar bilið milli þeirra sem njóta aðstoðar, fjölskyldna þeirra og þjónustuveitenda.
MEMAXI er heildstæð lausn fyrir:
Auðveldar þeim sem njóta aðstoðar í daglegu lífi og fjölskyldu hans að halda utan um allar upplýsingar. Deilið upplýsingum og myndum, skiptið með ykkur verkum og notið auðveld myndsamtöl.
Sniðið að þörfum fagfólks og þjónustuveitenda í velferðarþjónustu þar sem haldið er utan um einstaklingsmiðaðar áætlanir þeirra sem njóta aðstoðar. Engin þörf á pappír eða gamaldagsvinnuaðferðum, tæknin færir nýjar og skilvirkari aðferðir.
Einfalt og myndrænt viðmót fyrir spjaldtölvur sem birtir allar helstu upplýsingar dagsins. Nýtist þeim sem njóta aðstoðar í daglegu lífi.
Virkni: Dagskrá, minnismiðar, myndir, gestabók, myndsamtöl og margt fleira.
Notað til að tengjast þeim sem njóta aðstoðar. Þær upplýsingar sem eru settar inn hér birtast á Display hjá þeim njóta aðstoðar.
Virkni: Dagkrá, myndsamtöl, áminningar, myndir og margt fleira.
Aðgangur á vefnum fyrir skipulega skráningu og umsjón. Notað af fjölskyldu og fagfólki.
Virkni: Dagskrá, samskiptabók, upplýsingaspjöld, þjónustuver fyrir myndsamtöl og margt fleira.