Display app

MEMAXI

Auðveldar þeim sem njóta aðstoðar að vera virkir þátttakendur.

Einfalt viðmót leiðir einstaklinginn í gegnum daginn. Klukka, dagsetning og veður gefur góða mynd af deginum og myndir frá fjölskyldu og vinum létta lund. Myndsamtöl eru skemmtileg leið til að halda góða sambandi. Allt þetta er geymt í Memaxi Display sem er hlaðið niður á spjaldtölvu.

Fjölskylda og fagfólk halda sambandi með því að nota Memaxi Connect og Memaxi Web til að setja inn upplýsingar og aðstoða eftir þörfum.

Engin tölvukunnátta nauðsynleg. Memaxi Display er einfalt í allri notkun.

MEMAXI

Upplýsingarnar sem birtast í Memaxi Display appinu eru gögn prófílsins.

Connect app

Vertu í samband hvar og hvenær sem er

MEMAXI

Connect appið er einfalt og auðvelt að nota. Þú ert í góðu sambandi við þann sem nýtur aðstoðar.

Web app HOME

MEMAXI

Skipulag fram í tímann og eftirfylgd

Á vefnum er auðvelt að skrá inn mikið af upplýsingum, skipuleggja fram í tímann og halda yfirsýn. Það sem er skráð hér sést í Memaxi Display og Memaxi Connect öppunum.

Web app PRO

Skilvirk og skipulögð starfsemi

Haldið utan um nákvæmar og einstaklingsmiðaðar dagkrár allra þeirra sem þið veitið aðstoð. Skráið starfsfólk á verk, fylgist með framvindu og haldið uppi fagmennsku og öryggi.

MEMAXI

Svona vinna verkfærin saman?

MEMAXI

Flæði upplýsinga

Búnir eru til prófílar fyrir þá sem njóta aðstoðar í daglegu lífi. Prófíll er gagnasafn með upplýsingum viðkomandi. Upplýsingunum er skipt upp í ákveðna hluta, s.s. Dagskrá og Myndir og eru þær sýnilegar þeim sem fá aðgang að þeim í MEMAXI. Þegar nýr atburður er skráður í Dagskrána sést hann í Display, Connect og Web öppunum.

Tækjabúnaður

Við útvegum ekki tækjabúnaðinn sjálfan en ef þú þarf aðstoð eða ráðleggingar, hafðu þá samband og við leiðbeinum þér. Hugaðu einnig að því að allir notendur séu með góða internet tengingu.

Memaxi Display og Memaxi Connect eru öpp fyrir snjalltæki sem hægt er að hlaða niður fyrir Android tæki, iPad og iPhone. Memaxi Web er aðgangur í gegnum vefsíðu MEMAXI.

MEMAXI

Memaxi Display

Hentugast er að hlaða Memaxi Display niður á spjaldtölvu (Android tæki eða iPad).

MEMAXI

Memaxi Connect

Flestir notendur, fjölskylda og fagfólk, hlaða Memaxi Connect niður á símana sína (Android síma eða iPhone).

MEMAXI

Memaxi Web

Notendur geta notað Google Chrome vefforritið og skráð sig inn á go.memaxi.com.

MEMAXI

Memaxi Display

Hentugast er að hlaða Memaxi Display niður á spjaldtölvu (Android tæki eða iPad).

MEMAXI

Memaxi Connect

Flestir notendur, fjölskylda og fagfólk, hlaða Memaxi Connect niður á símana sína (Android síma eða iPhone).

MEMAXI

Memaxi Web

Notendur geta notað Google Chrome vefforritið og skráð sig inn á go.memaxi.com.

Hardware requirements

Vafra Útgáfu* Myndsamtöl
Chrome Í nýjustu útgáfu
Firefox Í nýjustu útgáfu
IE 11 + nei
Edge Í nýjustu útgáfu nei
Safari Í nýjustu útgáfu nei
• Vafrakökur (e. browser cookies) og local storage þurfa að vera virk (e. enabled).
• Skjáupplausn þarf að vera 1000px lárétt.
• Mælst er til að vafrar séu með allar uppfærslur uppsettar fyrir hverja útgáfu.
* Beta útgáfa eða eldri útgáfur eru ekki studdar.
Stýrikerfi Útgáfu* RAM/ROM (minimum)
Android

6.0 Marshmallow
(API Level 23)
eða nýrra

2GB / 16GB
en mælt með - 32GB
iOS 10.3 + 2GB / 16GB
en mælt með - 32GB
Windows 10 +
Mac OS X 10.6 +
* Útgáfunúmer kunnu að breytast eftir því sem Memaxi hugbúnaðurinn þróast og styðst við nýrri útgáfur stýrikerfa

Vírusvörn
Öll tæki ættu að vera með vírusvörn.

Önnur tækjabúnaður fyrir myndsamtöl
Vefmyndavél og heyrnartól með hljóðnema fyrir starfsfólk sem notar borðtölvur til myndsamtala.